top of page

Fyrirbæn

Við trúum á mátt bænarinnar.

Guð heyrir bænir okkar og vill mæta okkur þar sem við erum stödd í lífinu.

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur. Og ef við vitum að hann bænheyrir okkur um hvað sem við biðjum, þá vitum við að við höfum þegar öðlast það sem við báðum hann um.
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:14-15

Við leggjum fyrir bænarefni þitt. Guð blessi þig.
bottom of page