Fréttir og fleira
Search

Þetta er mitt boðorð, að þið elskið hvert annað, eins og ég hef elskað yður (Jóh. 15:12).
Þetta er mitt boðorð, að þið elskið hvert annað, eins og ég hef elskað yður (Jóh. 15:12). Þetta er ekki langur listi boðorða, en ef við...
0 views0 comments

Guðsþjónusta sunnudagur kl. 16:00
Hlökkum til að sjá þig. Það verður tekið vel á móti þér. Velkomin Heim.
1 view0 comments
Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu . . .
Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. Hann sneiði hjá illu og gjöri...
1 view0 comments
Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags því að þér treysti ég. . .
Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg sem ég á að ganga því að til þín hef ég sálu...
0 views0 comments
Óttist ekki. Ekkert er hulið sem ekki verður opinbert né leynt sem ekki verður kunnugt. . .
Óttist ekki. Ekkert er hulið sem ekki verður opinbert né leynt sem ekki verður kunnugt. Það sem ég segi ykkur í myrkri, skuluð þið tala í...
1 view0 comments

Allt er mér leyfilegt en ekki er mér allt gagnlegt. . . .
Við megum allt en svo sannarlega er ekki allt gagnlegt fyrir okkur og margt meiðandi, bæði fyrir okkur og aðra. Forðumst að láta nokkuð...
0 views0 comments

Guðsþjónusta sunnudagur kl. 16:00
Guðsþjónusta 24 apríl kl.16:00 Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Hlökkum til að sjá þig með okkur í guðsþjónustu í dag. Léttar...
2 views0 comments
Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, . . . . .
Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar er þú hefur skapað. Hvað er þá maðurinn þess að þú minnist hans?...
0 views0 comments

Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð,
Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð, gjörði þakkir, braut það og sagði: "Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður....
0 views0 comments
Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6)
Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6) Hjarta okkar getur óhætt fagnað fyrirfram yfir hjálp þeirri...
0 views0 comments

Guðsþjónusta 10 apríl kl. 16:00
Guðsþjónusta 10 apríl kl. 16:00 Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður...
5 views0 comments

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. . .
Þetta er svo mikilvægt að hafa í huga þegar við ráðumst í stór og jafnvel smærri verkefni, að hafa besta smiðinn með okkur. Bæði að utan...
1 view0 comments

Guðsþjónusta 3. apríl kl. 16:00
Guðsþjónusta 3. apríl kl. 16:00 Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður...
3 views0 comments