Fréttir og fleira
Search


Allt er mér leyfilegt en ekki er mér allt gagnlegt. . . .
Við megum allt en svo sannarlega er ekki allt gagnlegt fyrir okkur og margt meiðandi, bæði fyrir okkur og aðra. Forðumst að láta nokkuð...
0 views0 comments

Guðsþjónusta sunnudagur kl. 16:00
Guðsþjónusta 24 apríl kl.16:00 Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Hlökkum til að sjá þig með okkur í guðsþjónustu í dag. Léttar...
2 views0 comments
Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, . . . . .
Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar er þú hefur skapað. Hvað er þá maðurinn þess að þú minnist hans?...
0 views0 comments

Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð,
Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð, gjörði þakkir, braut það og sagði: "Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður....
1 view0 comments
Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6)
Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6) Hjarta okkar getur óhætt fagnað fyrirfram yfir hjálp þeirri...
0 views0 comments

Guðsþjónusta 10 apríl kl. 16:00
Guðsþjónusta 10 apríl kl. 16:00 Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður...
6 views0 comments

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. . .
Þetta er svo mikilvægt að hafa í huga þegar við ráðumst í stór og jafnvel smærri verkefni, að hafa besta smiðinn með okkur. Bæði að utan...
1 view0 comments

Guðsþjónusta 3. apríl kl. 16:00
Guðsþjónusta 3. apríl kl. 16:00 Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður...
3 views0 comments
Ég vona á Drottinn, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm 130:5)
Ég vona á Drottinn, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm 130:5) Þegar við þurfum hjálp, svör eða visku í einhverjum kringumstæðum sem...
1 view0 comments
Sæll er hver sá er óttast Drottinn og gengur á hans vegum.
Sæll er hver sá er óttast Drottinn og gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta, sæll ert þú, vel farnist þér. (Sálm...
0 views0 comments
Þegar ég hrópaði, bænheyrðir þú mig, þú veittir mér hugmóð er ég fann kraft hjá mér.(Sálm 138:3)
Þegar ég hrópaði, bænheyrðir þú mig, þú veittir mér hugmóð er ég fann kraft hjá mér. (Sálm 138:3) Hann heyrir hrópin okkar en án trúar er...
1 view0 comments

Fégirndin er rót alls þess sem illt er.
Fégirndin er rót alls þess sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. En, þið Guðs...
4 views0 comments

Guðsþjónusta 13. mars kl. 16:00
Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður dagsins er Gunnar Ingi...
7 views0 comments
Þið elskuð. Fyrst Guð hefur svo elskað okkur, þá ber einnig okkur að elska hvert annað. (1. Jóh. 5:4
Þið elskuð. Fyrst Guð hefur svo elskað okkur, þá ber einnig okkur að elska hvert annað. (1. Jóh. 5:4) Guð elskar okkur þrátt fyrir...
2 views0 comments
Augu mín mæna ætíð til Drottins því að hann greiðir fót minn úr snörunni. (Sálm 25:15)
Augu mín mæna ætíð til Drottins því að hann greiðir fót minn úr snörunni. (Sálm 25:15) Ef augu okkar eru alltaf á Drottni, þá losnum við...
4 views0 comments

Guðsþjónusta 13. mars kl. 16:00
Nú eru engar takmarkanir vegna Covid og hvetjum við því alla til að koma og njóta samfélagsins. Ræðumaður dagsins er Sigurbjörg...
12 views0 comments
Yfirlýsing frá Smárakirkju vegna umfjöllunar Kompás.
Yfirlýsing frá Smárakirkju vegna umfjöllunar Kompás Vegna umfjöllunar Kompás á Stöð 2 í vikunni vill stjórn Smárakirkju koma eftirfarandi...
55 views0 comments