Guðsþjónasta 5. desember 2021Sunnudaginn 5. desember kl. 16:30 verður guðsþjónusta í Sporhömrum 3. Við opnum húsið, en erum þó takmörkuð við 50 manns. Við höldum að...
Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður . . . .Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður með hjálp hans. (Kól 3:17) Einu sinni gékk...
Mín gæði eru það, að vera nálægt Guði. Ég hef gert Drottinn að athvarfi mínu og . . . .Mín gæði eru það, að vera nálægt Guði. Ég hef gert Drottinn að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. (Sálm 73:28) Guð er innra...
Fyrsti sunnudagur í aðventuGuðsþjónusta 28. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 16:30. Enn er húsið lokað hjá okkur, en við hvetjum alla til að mæta við...
Gerið allt án þess að mögla og hika, til þess að þið verðið óaðfinnanleg og hrein, . . . .Gerið allt án þess að mögla og hika, til þess að þið verðið óaðfinnanleg og hrein, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gerspilltrar...
Guðsþjónusta 21. nóvember kl. 16:30Eins og áður hefur verið kynnt, þá er húsið lokað vegna Covid og viljum við þannig hjálpa til við að kveða veiruna í kútinn. Samkomunni...
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (I. Pét. 5:7)Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (I. Pét. 5:7) Á þessum tímum sem við lifum á, er gott að geta...
Guðsþjónusta 14.nóvember 2021Góðan daginn kæra Smárakirkjufjölskylda, vinir og velunnarar. Covid er enn að leika landsmenn hart og hafa þegar nokkrir úr okkar hópi...
Verið glöð, verið fullkomin, áminnið hvert annað, verið samhuga, verið friðsöm. . . .Verið glöð, verið fullkomin, áminnið hvert annað, verið samhuga, verið friðsöm. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með ykkur. (2...
Samkoma 7. nóvember 2021Þá nálgast samkomudagurinn 7. nóvember, þar sem við hittumst kl. 16:30 og njótum þess að syngja og fræðast. Nú geisar Covid enn einu...
Guð sem hefur gert okkur hæf til að vera þjónar nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Guð sem hefur gert okkur hæf til að vera þjónar nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Því að bókstafurinn deyðir en andinn lífgar. (2...
Guðsþjónusta 31. októberGuðsþjónusta 31. október kl. 16:30 - Við hittumst, syngjum, fræðumst og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni.
Allt er frá Guði sem sætti okkur við sig fyrir Krist og gaf okkur þjónustu sáttargjörðarinnar.Allt er frá Guði sem sætti okkur við sig fyrir Krist og gaf okkur þjónustu sáttargjörðarinnar. (II. Kor 5:19) Guð sendi Jesú til að sætta...
Þess vegna kæru systkin, verið staðföst, óbifanleg, stöðug í verki Drottins. . . .Þess vegna kæru systkin, verið staðföst, óbifanleg, stöðug í verki Drottins. Þið vitið að erfiði ykkar er ekki árangurslaust í Drottni....
Bráðlyndur maður vekur deilur, en sá sem seinn er til reiði, stillir þrætu.(Orðskv. 15:18)Bráðlyndur maður vekur deilur, en sá sem seinn er til reiði, stillir þrætu. (Orðskv. 15:18) Það er mikil gæfa að geta haldið stillingu...