top of page
Pastor Gary Mckibben .png

„Sælu vonin – Vakning í ljósi endurkomu Krists“

2Ti 4:2 Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu.

"Með endurkomu Jesú í huga"

Pastor Gary Mckibben og Kelly Mckibben

Pastor Gary McKibben er leiðtogi Victory Church í Belfast. Hann ólst upp með draum um að verða meistari í bardagaíþróttum og gleymdi trúartengdum hugsjónum sínum um tíma. Á brúðkaupsdegi sínum upplifði hann sterka trúarvakningu og tók við Jesú Kristi sem frelsara sínum. Þetta varð til þess að bæði hann og eiginkonan Kelly fóru í gegnum krefjandi tímabil í hjónabandinu þar sem hann upplifði persónulegar þrautir og bakmeiðsli, en í gegnum erfiðleikanna styrktist trú hans og leiddi til þess að Kelly tók einnig trú. Nokkrum árum síðar stofnuðu þau Victory Church Belfast og hófu að boða fagnaðarerindið og kennslu biblíunnar í verki og orði.​

Pastor Gary leggur áherslu á kennslu um endatímana (eschatological reading of scripture) og trúir að við lifum á spádómalegum tímum þar sem Guð leiðir fólk til vitundar um tímamerki og undirbúning fyrir komu Jesú Krists. Hann kennir sérstaklega Pre-Tribulation rapture (upptaka kirkjunnar fyrir þrenginguna) og Premillenial dispensation (tímabil fyrir þúsundáraríki Krists). Boðskapur hans snýst um von, sigur og mikilvægi þess að sinna verkefni Guðs og undirbúa sig fyrir endurkomu frelsarans. Hann hvetur fólk til að lifa lífi sínu í ljósi náðar og trúar og vera vakandi gagnvart merki tímanna og samfélagsbreytingum, þar sem mikið er í húfi fyrir kristna trú.

Praise  Worship template.jpg
Upplýsingar / info.

Smárakirkja 

kt: 460280-0529

Sporhamrar 3, 112 Grafarvogur Reykjavík 

sími / phone nr: 554 3377

smarakirkja@smarakirkja.is

       

 Reikn.nr: 326 26 3333

 Aur -  @smárakirkja

 ( Aur gsm 123 888 3377 )

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram - myndir
Hafðu samband / CONTACT.   
​Senda inn bænarefni
bottom of page