Search

Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig,

Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðisdegi hjálpaði ég þér. Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálpræðisdagur (2. Kor. 6:2).Þetta segir okkur að hver einasta tíð er hagkvæm og hver einasti dagur er hjálpræðisdagur. Stórkostlegt! Lifum þannig, tökum á móti þessum dásamlega sannleika sem Guð hefur talað. Hans orð alltaf satt og öruggt.

0 views