top of page
Search

Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6)

Ég treysti á miskunn þína,hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. (Sálm 13:6)

Hjarta okkar getur óhætt fagnað fyrirfram yfir hjálp þeirri sem við leitum til Guðs með og sjáum í orði hans. Það er leyndardómur í því að þakka og fagna fyrirfram, því hann munu aldrei bregðast og gleðst yfir trausti okkar og trú. Eitt dæmi: Barn fær loforð frá foreldrum sínum um að það muni fá eitthvað sem það langar svo mikið í og hefur beðið þau um. Það lætur sig hlakka til þess dags sem það gerist og efast ekki því barnið veit að pabbi og mamma standa við sín orð.

0 views
bottom of page