Search

Ég vona á Drottinn, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm 130:5)

Ég vona á Drottinn, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm 130:5)

Þegar við þurfum hjálp, svör eða visku í einhverjum kringumstæðum sem við ráðum ekki við sjálf, þá skulum við ekki freistast til að gera hlutina í eigin mætti. Við skulum vona á Guð og bíða svars frá honum sem hann mun gefa fyrir orð sitt í gegnum von okkar

1 view