top of page
Search

Óttist ekki. Ekkert er hulið sem ekki verður opinbert né leynt sem ekki verður kunnugt. . .

Óttist ekki. Ekkert er hulið sem ekki verður opinbert né leynt sem ekki verður kunnugt. Það sem ég segi ykkur í myrkri, skuluð þið tala í birtu og það sem þið heyrið hvíslað í eyra, skuluð þið kunngjöra á þökum uppi. (Matt. 10:26-27)

Það er svo gott að geta ekki flúið eða falið neitt frá Guði. Það er sannarlega öryggi. Hann veit allt og sér allt. Við viljum lifa í ljósinu og eftir því orði sem Guð talar til okkar. Láta í okkur heyra til að myrkið víki og ljósið skíni fyrir mönnum.

1 view
bottom of page