Search

Þú, Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns. (Harmljóðin 5:19)

Þú, Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns. (Harmljóðin 5:19)

Guð er alltaf hinn sami, hann ríkir að eilífu meðal okkar manna. Það er svo gott að vita það fyrir okkar komandi kynslóðir sem eru börnin okkar, barnabörn og barnabarnabörn. Leggjum stund á að þakka honum, vera meðvituð um það. Verum í bæn fyrir okkar komandi kynslóðum. Að þau megi þekkja Drottinn og fylgja honum.

4 views