Search

Þegar ég hrópaði, bænheyrðir þú mig, þú veittir mér hugmóð er ég fann kraft hjá mér.(Sálm 138:3)

Þegar ég hrópaði, bænheyrðir þú mig, þú veittir mér hugmóð er ég fann kraft hjá mér. (Sálm 138:3)

Hann heyrir hrópin okkar en án trúar er hugrekki og kraftur lítill.

Ef við efumst, þá erum við eins og sjávaralda sem rís og hrekst fyrir vindi segir á öðrum stað í Biblíunni og að við getum ekki ætlast til þess að fá bænasvör. (Ekki af því að Guð vill ekki gefa þau, heldur það, að við erum þá ekki á þeim að geta tekið við þeim. (1. Jak. 1:6-8)

Það er trúin se hreyfir við Guði. Trúum við því að hann heyri hrópin okkar? Trúum við því að hann svari okkur?

2 views