Search

Þess vegna kæru systkin, verið staðföst, óbifanleg, stöðug í verki Drottins. . . .

Þess vegna kæru systkin, verið staðföst, óbifanleg, stöðug í verki Drottins. Þið vitið að erfiði ykkar er ekki árangurslaust í Drottni. (I. Kor. 15:58)

Staðföst Óbifanleg Stöðug í verki

Þetta væri gott að skrifa á post-it miða og setja á ísskápinn okkar og/eða baðherbergisspegilinn. Guð segir að það sé ekkert auðvelt að framganga í þessum hlutum en ef við tæklum þá, kemur árangur. Það er ekki alltaf best að hafa allt auðvelt ef við viljum sjá ávöxt í lífi okkar

0 views