Search

Þetta er mitt boðorð, að þið elskið hvert annað, eins og ég hef elskað yður (Jóh. 15:12).

Þetta er mitt boðorð, að þið elskið hvert annað, eins og ég hef elskað yður (Jóh. 15:12).

Þetta er ekki langur listi boðorða, en ef við hlýðum þessu eina, þá raðast hin upp léttilega. Að elska er val, við getum ekki kennt öðrum um að elska þau ekki.

Guð gefur okkur þetta boðorð því það er algjörlega nauðsynlegt til að lifa áreynslulausu, hamingjusömu lífi í samfélagi við fólk.

Það er auðvelt að elska þau sem elska okkur en það getur tekið á að elska þau sem erfitt er að elska.

0 views