Search

Því allt sem af Guði er fætt, sigrar heiminn.(I. Jóh. 5:4)

Því allt sem af Guði er fætt, sigrar heiminn. (I. Jóh. 5:4)

Þetta er eitt af þessum dásamlegum staðreyndum og loforðum Guðs fyrir börnin hans. Hann er í okkur og þar með sigurinn hans. Þurfum bara að ná í hann í trú, meðtaka hver við erum og lifa þannig. Sem sigurvegarar í öllum kringumstæðum!

0 views