top of page
Search

Allir kætast sem treysta þér. Þeir fagna að eilífu, því þú verndar þá.(Sálm 4:12)

Allir kætast sem treysta þér. Þeir fagna að eilífu, því þú verndar þá.(Sálm 4:12) Traust á Guði er undirstaða lífsins í Honum. Traust er eins og að fara með sæði til sáningar, fara svo heim vitandi að uppskeran mun koma og þess vegna getum við beðið í eftirvæntingu og gleði en förum ekki í panikk um hvort uppskeran kemur eða ekki Erum alveg sallaróleg því traustið er algjört og fullvissan einnig. Þá getum við haldið glöð inn í dagana okkar framundan.

0 views
bottom of page