top of page
Search

Allt er frá Guði sem sætti okkur við sig fyrir Krist og gaf okkur þjónustu sáttargjörðarinnar.

Allt er frá Guði sem sætti okkur við sig fyrir Krist og gaf okkur þjónustu sáttargjörðarinnar. (II. Kor 5:19)

Guð sendi Jesú til að sætta okkur við sig og leysa okkur undan lögmálsþrælkun. Það er eilíft þakkarefni og sýnir okkur stöðu okkar í Honum í dag. Við eigum að boða öðrum þessa nýju sáttargjörð og líka það, að ef Guð gaf okkur það sem Honum var kærast, Jesú Krist, þá hefur Hann gefið okkur allt annað sem við þörfnumst.

0 views
bottom of page