Search

Auðmýkið ykkur því undir Guðs voldugu hönd, til þess að Hann á sínum tíma upphefji yður.Við þurfum í raun að læra hvað auðmýkt er. Guð vill ekki dyramottur, Hann vill að börnin sín treysti Honum nægilega til að sleppa tökum á eigin stolti. Hans löngun er að lyfta okkur upp á hærra plan þar sem ekkert stolt er til. Að vera auðmjúk er að lifa í frelsi frá stolti og hroka. "Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni". Það er ekkert stolt til á himnum.

4 views