Search

Augu mín mæna ætíð til Drottins því að hann greiðir fót minn úr snörunni. (Sálm 25:15)

Augu mín mæna ætíð til Drottins því að hann greiðir fót minn úr snörunni. (Sálm 25:15)

Ef augu okkar eru alltaf á Drottni, þá losnum við fljótt úr þeim snörum sem við verðum fyrir í lífinu. Horfum á hann en ekki fjötrana og þá kannski verðum við ekki vör við þá.

4 views