Search

Drottinn, ég elska bústað húss þíns og staðinn þar sem dýrð þín býr. (Sálm. 26:8)

Drottinn, ég elska bústað húss þíns og staðinn þar sem dýrð þín býr. (Sálm. 26:8)

Dýrð Drottins býr m.a. í lofgjörð síns lýðs. Þannig að þegar við komum saman til að lofa Hann, þá finnum við fyrir nærveru Hans og hana elskum við.

0 views