Search

Drottinn er hlífiskjöldur minn, sæmd mín og lætur mig bera höfuðið hátt (Sálm. 3:4)

Drottinn er hlífiskjöldur minn, sæmd mín og lætur mig bera höfuðið hátt (Sálm. 3:4)

Við erum aldrei ein í ólgusjó lífsins sem Guðs börn. Hann vill vernda okkur í öllu sem kemur í gegn okkur. En, við þurfum að trúa því, þakka Honum og taka við þvi. Alls ekki líta niður þar sem engin hjálp er. Við þurfum sjálf að lyfta höfðum okkar upp í trausti á Drottinn, þá mun Hann hjálpa okkur að halda höfðum okkar uppi og minna okkur á trúfesti sína og loforð.

0 views