Search

Drottinn er ljós mitt og fulltingi,

Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sálm 27:1)


Að standa í ljósi og frelsi Drottins veldur því að við sjáum vel og skiljum að það er engan að óttast. Aðeins í myrkrinu verðum við óörugg og sjáum ekki sem skyldi. Guð er okkar skjöldur og skjól. Stöndum því einatt í ljósinu með Honum og þá erum við örugg í öllum kringumstæðum.

6 views