Search

Drottinn er vígi orðinn hinum kúguðu, vígi á neyðartímum. Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér . .

Drottinn er vígi orðinn hinum kúguðu, vígi á neyðartímum. Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér því að þú, Drottinn yfirgefur ekki þá er til þín leita. (Sálm 9:10-11)

Dásamlegt fyrirheiti fyrir okkur sem höfum lagt traust okkar á Hann! Ef við finnum okkur kúguð á einhvern hátt, þá skulum við muna að Hann er vígið sem við getum leitað til og dvalið þar í öryggi. Hann veit hvers við þörfnumst og vill mæta því. Eina sem Hann biður um er TRAUST.

1 view