Search

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. . .Þetta er svo mikilvægt að hafa í huga þegar við ráðumst í stór og jafnvel smærri verkefni, að hafa besta smiðinn með okkur. Bæði að utan og innan.

Nú dvelur hugur okkar hjá íbúum Úkraínu og við skulum biðja um að Drottinn verndi landið, borgina og bæi, verndi fólkið þar í Jesú nafni.

1 view