Efnisveitur !

Samkoma gærdagsins er komin inn á efnisveitur kirkjunnar.

Beinar útsendingar eru alltaf á Facebook og Youtube síðu kirkjunnar.

Hvetjum þig til að lika við síðurnar til að fá tilkyingar um leið og efni er sett þarna inn.

Einnig eru við með Instagram reikning þar sem myndir og predikun fer einnig inn.

Á spotify eru við með podcast fyrir ræðunar og einnig er hægt að fynna playlista sem lofgjörðartónlist sem er að blessa okkur mikið.


Kiktu á veiturnar og vonandi blessar það þig og uppörvar.

10 views