Search

Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn segir Drottinn allsherjar. (Sak 4:6)

Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn segir Drottinn allsherjar. (Sak 4:6)

Oft freistumst við til, eða hreinlega vitum ekki betur, en að reyna í okkar eigin styrk og mætti að sjá hluti gerast. Leggjum ofuráherslu á að berjast í gegn með einhverju móti. En, það getur hreinlega orðið okkur til trafala og við verðum oft fyrir vonbrigðum með útkomuna. Þessi viska hér í orðinu að ofan þarf að vera okkar leiðarljós. Fyrir anda minn, þýðir að við bregðumst við og lifum í kærleika, æðruleysi, auðmýkt, þolimæði og trú og leyfum anda Guðs að vinna verkið.


1 view