top of page
Search

En sú speki, sem að ofan er, . . .

En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus (Jakobsbréf 3:17).

Þegar við leitum Guðs og biðjum um visku, þá birtist hans viska á þennan hátt. Allt sem er andstætt þessu, er þá ekki hans og á sér aðrar uppsprettur.

3 views
bottom of page