top of page
Search

Fégirndin er rót alls þess sem illt er.

Fégirndin er rót alls þess sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. En, þið Guðs fólk, forðist þið þetta, stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð. (I Tím. 6:10-11)

Margir hafa misskilið þetta með fégirndina. Haldið að peningar væru rót alls ills. En það er fégirndin sem er rót alls ill. Græðgin í peninga sem verður mörgum að falli.

Við eigum að forðast allt slíkt, og stunda það sem gefur ávöxt og blessun. Réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð.


5 views
bottom of page