Search

Ferðalag til frelsis

Fræðslukvöld verða framvegis á hverjum fimmtudegi kl.20:00. Í kvöld 13. janúar er fyrsta útsendingin og þá hefst fræðsluröð sem ber yfirskriftina "Ferðalag til frelsis".

Þó svo hver útsending sé aðeins um 30-40 mínútur, munum við gefa efninu góðan gaum og fræðsluröðin nær yfir nokkra fimmtudaga.


2 views