Fyrsta samkoma ársins 2021

Megi Drottinn gefa þér og þínum gleðilegt og farsælt nýtt ár!

Fyrsta samkoma ársins 2021 verður 3. janúar kl. 16:30.

Sigurbjörg Gunnarsdóttir talar til okkar og lofgjörðin verður á sínum stað með okkar frábæra tónlistarfólki.

Streymt verður á Facebókarsíðu kirkjunnar.


7 views