Search

Gerið allt án þess að mögla og hika, til þess að þið verðið óaðfinnanleg og hrein, . . . .

Gerið allt án þess að mögla og hika, til þess að þið verðið óaðfinnanleg og hrein, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gerspilltrar kynslóðar sem þið skínið hjá eins og ljós í heiminum. (Filipíbréf 2:14)

Þetta er mikil áskorun á okkur. Ísraelsmenn mögluðu og kvörtuðu, hikuðu við að hlýða Guði á margan hátt.

Við erum ljós Krists, látum það skína í þessum heimi sem er að leita að ljósi til að hjálpa þeim út úr myrkri, ljósi sem skín eilíflega Við skulum vera iðin við að sýna virkni þess.

0 views