top of page
Search

Guð sem hefur gert okkur hæf til að vera þjónar nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda.

Guð sem hefur gert okkur hæf til að vera þjónar nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Því að bókstafurinn deyðir en andinn lífgar. (2 Kor. 3:6)

Við erum í nýjum sáttmála og eigum að þjóna honum en ekki þeim gamla. Bókstafurinn, gamla lögmálið deyðir, meðan andi hins nýja sáttmála lífgar. Blöndum þessum sáttmálum ekki saman því þá verðum við mjög rugluð og höfum jafnvel ekki rétta mynd af Guði í þessum dásamlega nýja sáttmála og getum átt erfitt með að átta okkur á hvar við stöndum og hver staða okkar er í dag.

1 view
bottom of page