Search

Guðsþjónusta 13. febrúar kl. 16:00

Smárakirkja hefur verið að skoða samkomutímann á sunnudögum í þeim tilgangi að finna þann tíma sem hentar flestum. Eftir nýlega skoðanakönnun liggur það fyrir, að flestir óska eftir samkomutímanum 16:00.

Það er því með gleði og ánægju sem við kynnum nýjan tíma fyrir sunnudagssamkomurnar og þann 13. febrúar hittumst við kl. 16:00.

Nú er búið að opna fyrir allt að 200 manns og því er okkur ekkert að vanbúnaði. Bjarki Clausen er ræðumaður sunnudagsins og hvetjum við alla til að mæta og njóta.


5 views