Search

Guðsþjónusta 2. desember 2022

Kæra Smárakirkjufjölskylda, vinir og velunnarar. Fyrsta guðsþjónasta ársins 2022 verður 2. janúar kl. 11:00 - Ath. breyttan tíma.

Því miður erum við enn komin á þann stað að þurfa að loka húsinu og halda okkur við skjáinn heima við. Samkomunni verður streymt og vonumst við til þess að þú getir verið með, þó ekki sé hægt að mæta í Sporhamrana.

9 views