Search

Guðsþjónusta 21. nóvember kl. 16:30

Eins og áður hefur verið kynnt, þá er húsið lokað vegna Covid og viljum við þannig hjálpa til við að kveða veiruna í kútinn.

Samkomunni verður streymt hér á Fésbókinni eins og alltaf og hvetjum við alla til að taka þátt, hlusta og njóta.

3 views