Search

Guðsþjónusta 9. janúar 2021

Guðsþjónustan 9. janúar fer fram fyrir luktum dyrum, því miður, en streymt verður hér á síðunni.

Við hvetjum ykkur til að mæta við skjáinn og senda inn fyrirbænarefni, ef einhver eru.

Ath. breyttan samkomutíma, sem nú er kl. 11:00


10 views