top of page
Search

Höldum fast við játningu vonar okkar án þess að hvika þvi trúr er sá sem fyrirheitið hefur gefið.. .

Höldum fast við játningu vonar okkar án þess að hvika þvi trúr er sá sem fyrirheitið hefur gefið. (Heb 10:23)

Þegar við erum í baráttu, þá er svo mikilvægt að halda fast í loforðin sem tilheyra þeirri baráttu. Því Guð mun ekki bregðast. Það munum við uppgötva ef við gefust ekki upp. Trú okkar á loforðin mun færa okkur á þann stað sem við þráum að komast á. Trúin er brúin.

4 views
bottom of page