Search

Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. (Sálmur 19:1)

Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. (Sálmur 19:1)

Það er ekki erfitt að sjá sköpun og dýrð Guðs í kringum okkur. Berum saman gylltan himinn við sólarlag sem er eitt af listaverkum Guðs, á móti háhýsum og bílaumferð sem auðvitað eru nauðsynleg á jörðu. Það sem Guð hefur skapað og það sem mennirnir hafa skapað er tvennt ólíkt að horfa á. Enginn maður gæti hafa skapað gyllta sólarlagið eða fjöllin háu, höfin, stjörnurnar, tunglið svo eitthvað sé nefnt. Þessi sköpunarverk segja okkur hver Hann er.


2 views