Search

Hrósið yður af hans helga nafni, hjarta þeirra sem leita Drottins, gleðjist. (1. Kron. 16:10).

Í öllu ferli lífsins eigum við að gleðjast yfir því að hafa athvarf hjá Drottni, fá svör við bænum okkar, leiðsögn fyrir lífið. Og gleðjast þótt allt fari ekki eins og við hefðum kosið heldur að það fer eins og Hann ályktar best þegar við treystum á Hann í öllu.

1 view