Search

Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður . . . .

Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður með hjálp hans. (Kól 3:17)

Einu sinni gékk skammstöfunin WWJD (what would Jesus do) um víða veröld og gerir kannski enn.

Þar vildi fólk hafa í huga hvað Jesús myndi gera og segja. Þetta er gott móttó sem við skulum hafa í huga. Orð okkar og gjörðir geta meitt og sært en geta líka uppörvað og blessað. WWJD?

1 view