Kæra Smárakirkjufjölskylda, vinir og velunnarar.
Við vekjum athygli á því að "Syngjum jólin inn" verður endurflutt á jóladag kl. 14:00.
Næsta samvera kirkjunnar verður síðan sunnudaginn 27.desember kl. 16:30.
Við hvetjum alla til að njóta hátíðarinnar í nærveru sinna nánustu og jafnframt huga að þeim sem einir eru.
Gleðilega hátíð og Guð blessi þig.
