Search

Jesús segir þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta

Jesús segir þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir.“ (Jóh. 6.35)

Það er ekki gott að vera án matar of lengi, þá líða menn skort. Margir líða andlegan skort vegna vannæringar. Jesús er andlega brauðið okkar, þann mun aldrei hungra sem til hans kemur.

5 views