Lát aðra hrósa þér en ekki þinn eigin munn, óviðkomandi menn en ekki þínar eigin varir. (Orðskv. 27:4)
Orðskviðirnir eru þrungnir af visku til okkar mannanna. Þetta er eitt lítið gullkorn sem maður vill geyma í hjarta sínu. Að aðrir sjái kosti okkar og hrósunarefni, er best