Search

Móses sagði við lýðinn: "Óttist ekki. Standið stöðug . . . .

Móses sagði við lýðinn: "Óttist ekki. Standið stöðug og munuð þið sjá hjálpræði Drottins sem Hann í dag mun láta fram við ykkur koma".

Að standa stöðug og bíða eftir lausn Guðs færir okkur gegnumbrotið sem við þörfnumst. Það getur verið hrikalega erfitt að vera kyrr og bíða í stað þess að reyna að fara um og leita úrræða. Óþolinmæðin er okkur fjötur um fót en þolinmæðin þrautir vinnur allar.

0 views