Search

Messufall 25.júlí

Kæra Smárakirkja og vinir, því miður verður engin samkoma sunnudaginn 25. júlí.


Eins og áður hefur verið greint frá, þá kom upp Covidsmit í kirkjunni fyrir um tveimur vikum síðan og eru nokkrir aðilar sem vitað er um, útsettir fyrir smiti. Það er mikilvægt að láta nokkurn tíma líða meðan gengið er úr skugga um að ekki fleiri kunni að vera smitaðir.


Nú hafa nýjar takmarkanir sömuleiðis verið kynntar frá og með sunnudeginum og það hefur jafnframt áhrif á fjölda og fyrirkomulag á samkomunum.


Þannig að þegar á heildina er litið, er öruggast fyrir alla aðila að láta örlítið lengri tíma líða frá smitinu sem varð....öruggast fyrir ykkur öll og aðra kirkjugesti sem kunna að vilja koma.

Við biðjum ykkur Guðs blessunar og varðveislu frá Covid og annarri óáran....og við munum hittast aftur áður en langt um líður, hress og kát.

24 views