top of page
Search

Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð,

Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð, gjörði þakkir, braut það og sagði: "Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður. Gjörið þetta í mína minningu." Sömuleiðis tók hann og bikarinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: "Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði. Gjörið þetta, svo oft sem þér drekkið, í mína minningu." (1 Kor. 11:23-25)

Minnumst Jesú sem gaf allt til að við fengjum frelsi frá synd, dauða, myrkri, óvininum, sjúkdómum og hvers kyns hlekkjum. Tökum brauðið og vínið sem hann hvatti okkur til að gera í sína minningu. Gleðilega Páska 3


1 view
bottom of page