Opnum á ný

Updated: Nov 16, 2020

Þú ert velkomin á samkomu á sunnudaginn og eiga þar yndislegt samfélag með æðislegu fólki. Hlökkum til að sjá þig og það verður tekið vel á móti þér. Við munum auðvitað gæta að fjöldatakmörkunum og eins metra reglunni. Það er alltaf gaman að hittast í guðsþjónustu og því er tilhlökkunin mikil. Verið ávallt velkomin!10 views