Samkoma 24. janúar 2021

Sunnudagur 24. janúar, guðsþjónusta kl. 16:30

Halldór Nikulás Lár talar til okkar og lofgjörðin verður í umsjón tónlistarhóps Smárakirkju.

Ath! enn eru takmarkanir á samkomuhaldi, en guðsþjónustunni verður streymt á Facebókarsíðu kirkjunnar.


0 views