Search

Samkoma 7. nóvember 2021

Þá nálgast samkomudagurinn 7. nóvember, þar sem við hittumst kl. 16:30 og njótum þess að syngja og fræðast. Nú geisar Covid enn einu sinni um landið með látum og því gætum við þess að hafa sprittbrúsa við höndina og notum grímur þar sem með þarf. Ræðumaður dagsins er Halldór Nikulás Lár


5 views