Search

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (I. Pét. 5:7)

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (I. Pét. 5:7)

Á þessum tímum sem við lifum á, er gott að geta varpað öllu því sem veldur okkur áhyggjum og ótta á Guð. Hann vill okkur allt það besta og þráir að við lítum til Hans í trú og með trausti þegar við finnum okkur lítil og óörugg. Hann leiðir okkur sinn rétta veg og hressir sál okkar. Hann elskar okkur.

0 views