top of page
Search

Verið glöð, verið fullkomin, áminnið hvert annað, verið samhuga, verið friðsöm. . . .

Verið glöð, verið fullkomin, áminnið hvert annað, verið samhuga, verið friðsöm. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með ykkur. (2 Kor. 11-12)

Þarna er nauðsynlegt að skoða hverja hvatningu fyrir sig gaumgæfilega: Vera glöð Vera fullkomin Áminna hvert annað Vera samhuga Vera friðsöm

Þetta allt er vissulega áskorun fyrir okkur, börn Guðs.

Vera glöð í öllum kringumstæðum. Vera fullkomin í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur. Taka áminningu með opnum hug, skoða og umfaðma þegar við á. Vera samhuga um allt það sem Orð Guðs kennir og sýnir. Vera friðsöm. Halda friðinn hvað sem gengur á.

Guð kærleikans og friðarins mun sannarlega umbuna okkur þegar við framgöngum á þennan hátt. Umbera hvert annað, elska hvert annað eins og Hann gerir.

4 views
bottom of page